Afsláttadagar hjá 66° Norður

Afsláttadagar hjá 66° Norður  
66° Norður veitir félagsmönnum FIT 20% afslátt dagana 26. - 29. nóvember í búðum sínum. Algört skilyrði fyrir að fá afsláttinn er að framvísa félagsskírteini.