Þjónustukönnun meðal félagsmanna

Þjónustukönnun meðal félagsmanna  


Frá stofnun FIT árið 2003 hefur félagið verið í mikilli þróun og hefur meðal annars vaxið með inngöngu annarra stéttarfélaga. Okkur sem erum í forsvari fyrir FIT langar því að vita hug félagsmanna til félagsins og ýmissra þátta í starfsemi þess.

Við biðjum þig þess vegna að gefa þér nokkrar mínútur til að svara stuttri könnun þar sem við könnum m.a. hug þinn til þeirrar þjónustu sem þér stendur til boða.

Til að geta svarað rafrænt verður þú beðin(n) að gefa upp lykilorð, sem er á félagsskírteininu. Það tekur þig innan við 10 mínútur að svara spurningunum og þitt svar skiptir okkur miklu máli.

Svara þarf fyrir 12. desember.  Hér svarar þú könnuninni.

Takk kærlega fyrir að taka þátt.

Hilmar Harðarson,
formaður FIT,