Félags- og faggreinafundur

Félags- og faggreinafundur  
Félags- og faggreinafundir voru haldnir á Selfossi, Reykjanesbæ, Reykjavík, Vestmannaeyjum og Akranesi frá 30. nóvember til 8. desember.  Ágæt mæting var á fundina og voru kjaramál, lífeyrismál og fleira rætt.