Félag iðn- og tæknigreina styrkir Rauða kross Íslands

Félag iðn- og tæknigreina styrkir Rauða kross Íslands  
Félag iðn- og tæknigreina styrkir Rauða kross Íslands um þessi jól í stað þess að senda jólakort.  Þetta er í fjórða sinn sem félagasamtökum er veittur fjárstuðningur í stað þess að senda jólakort en um síðustu jól hlaut Hjálparstarf kirkjunnar stuðning.

Sjá heimasíðu Rauða kross Íslands.