Breyting á verkfæragjaldi blikksmiða | |
Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA breytist verkfæragjald blikksmiða þann 1. janúar í kr. 113,5 pr. klst. til samræmis við breytingu á byggingavísitölu. Verkfæragjald reiknast á alla unna tíma og er háð vísitölu byggingariðnaðarins. Grunnvísitalan er 203 og grunnupphæð verkfæragjalds er kr. 46. Verkfæragjald er uppfært 01.01. og Verkfæragjald pr. klst. (01.07.2009) kr. 113,5 |