Spánn - Torrevieja

Spánn - Torrevieja    Það er laust í orlofsíbúðinni í Torrevieja á Spáni í dagleigu fram til 15. maí 2010.  Verð per dag er kr. 2.200 og við það gjald bætist kr. 10.000 ræstingagjald fyrir hverja leigu.  Ef leigðir eru 7 dagar þá er leigan á kr. 25.400 fyrir það tímabil en ef leigðir eru 14 dagar þá er leigan á kr. 40.800.  Hægt er að bóka á orlofsvef félagsins.