Orlofsíbúðin að Hátúni í Reykjavík

Orlofsíbúðin að Hátúni í Reykjavík   
 Nú er búið að opna tímbilið 1. júní til 30. september 2010 í orlofsíbúðinni í Reykjavík að Hátúni.  Sjá á orlofsvef FIT.  Framvegis verður bætt við einum mánuði í viðbót um hver mánaðarmót.  Þannig að alltaf verði 7 - 8 mánaða tímabil opið.