Iðan fræðslusetur býður upp á úrval námskeiða fyrir ýmsar iðngreinar. Næstu námskeið eru m.a. 17. maí Móttaka nema í vinnustaðanámi og Málstofa um umbúðahönnun og prentun Internetið og 18. maí. Hægt er að skoða námskeiðin nánar og skrá á námskeið á heimasíðu þeirra. Hér er hægt að skoða námsvísi þeirra fyrir vor 2010.
Hér að neðan eru námskeiðin í tíma röð en neðst eru þau námskeið sem ekki er komin dagsetning á. Upphafsdagur - Heiti námskeiðs 17.05.2010 - Móttaka nema í vinnustaðanámi 17.05.2010 - Málstofa um umbúðahönnun og prentun 18.5.2010 - Internetið Námskeið sem ekki eru komin dagsetninga á en hægt er að skrá sig á: Að semja próf - verkleg kennsla Gerð prófa og samhengi við annað námsmat Stjórnun og stjórnandinn Barþjónar Þjónað til borðs Iðntölvustýringar I Kælitækni - Áfylling á kælikerfi Loftræsikerfi. Tilgangur og hönnunarforsendur Logsuða Plastlagnir Rennismíði og fræsing Suðuferlar - Pinnasuða Suðuþjálfun í fyrirtækjum Uppbygging loftræsikerfa Vökvatækni - Framhald af virkni vökvakerfa Vökvatækni - Rekstur, viðhald og bilanagreining Vökvatækni - Virkni vökvakerfa Ábyrgð byggingastjóra Mælingar og mælitæki - Reykjavík Verðskrá dúklagningamanna Breytt forvinnsla - RGB vinnuflæði Flash í CS4 frh. - kóðun og scripting BGS gæðastaðalinn Burðavirkismælingar Hjólastillingar Netkerfi Notkun greiningatækja og afgasmæla Rafeindabúnaður Skipulag og framkvæmd bilanagreininga Skynjarar og hreyfiliðar SRS öryggisbúnaður Stjórnkerfi hreyfla, bilanagreining |