Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina

Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreinaFélag iðn- og tæknigreina hélt aðalfund síðastliðinn laugardag.  Farið var yfir reikninga félagsins og önnur hefðbundin aðalfundarstörf.  Segja má að miðað við þjóðfélagsástandið hafi rekstur félagsins gengið vel á síðasta ári.  Lýst var kjöri stjórnar og kosið á þing Samiðnar og Alþýðusamband Íslands.  Í fundarlok var fundargestum boðið til málsverðar.  Hægt er skoða fleiri myndir í myndasafninu.