Út í bláinn sunnudaginn 28. mars | |
Farið verður „Út í bláinn" næstkomandi sunnudag 28. mars. "Út í bláinn" er ferðaklúbbur FIT og Fagfélagsins sem stendur fyrir göngu- og skemmtiferðum til vors og eru félagsmenn hvattir til að nýta sér ferðirnar ásamt fjölskyldum. Ferðirnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu - einungis þarf að koma með góða skapið og ævintýraþrána og síðan er gengið út í bláinn á vit ævintýranna. |