Öskufall | |
Ef spáð er öskufalli á svæðum sem bústaðir félagsins standa á hvetjum við dvalargesti til að yfirgefa bústaðinn til þess að forðast hættuleg áhrif öskunnar við innöndun. Komi til þess að bústaður sé yfirgefinn er leigutaki beðinn um að hafa samband við félagið (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) og mun félagið þá skrá inneign á félagsmanninn í orlofskerfi félagsins. Ef fólk kýs að dvelja í bústöðunum þó öskufall standi yfir er dvalargestum bent á að: - Loka dyrum og gluggum. Þegar orlofshús er yfirgefið vinsamlega lækkið ekki hitann á ofnakerfi húsins þar sem meiri hætta er á að aska dragist inn meðan hús eru að kólna. |