Nýr kjarasamningur við Norðurál samþykktur | |
Kjarasamningur Norðuráls var var samþykktur í atkvæðagreiðslu í gær. 426 manns greiddu atkvæði. Já sögðu 364 eða 85,4%, nei sögðu 62 eða 14,5% og 1 skilaði auðu eða 0,1%. Samningurinn gildi til 31. desember 2014 en launaliður samningsins verður laus um næstu áramót. |