Gistimiðar á Edduhótelin og Fosshótelin

Gistimiðar á Edduhótelin og Fosshótelin
Í ár býður FIT félagsmönnum sínum gistimiða á Hótel Eddu og Fosshótelin.

Verð miða á Edduhótelin er 6.400- og gildir hann sem greiðsla fyrir tvo í tveggja manna herbergi með handlaug í eina nótt. Morgunverður er ekki innifalinn og kostar kr. 1.200,- á mann. Sjá nánar skilmála og upplýsingar um hótelin.

Verð miða á Fosshótelin er kr. 6.000.- og gildir hann sem greiðsla fyrir tvo í tveggja manna herbergi með baði í eina nótt og er morgunverður innifalinn. Sjá nánar skilmála og upplýsingar um hótelin.

Til að kaupa gistimiða smellið hér.