Launahækkun um 2,5% frá 1. júní

Launahækkun um 2,5% frá 1. júní
Laun hækkuðu um 2,5% frá 1. júní skv. kjarasamningi Samiðnar við annar vegar Samtök atvinnulífsins og hins vegar við Bílgreinasambandið.  Hækkuðu lágmarkstaxtar faglærða um kr. 10.500 og ófaglærðra um kr. 6.500 á mánuði.  Sjá nánar launataxta hér.