Heilsurækt fyrir atvinnuleitendur

Heilsurækt fyrir atvinnuleitendur

Heilsuborg, Faxafeni 14 hefur bæst í hóp þeirra sem taka þátt í átaki ASÍ og SHS um stuðning við atvinnuleitendur til heilsuræktar.  Verð til félagsmanns FIT er kr. 2.000.  Sjá nánari upplýsingar um þá sem taka þátt í átakinu hér.