Sameining Félags tækniteiknara við FIT

Sameining Félags tækniteiknara við FIT  
 Samþykkt var einróma á félagsfundi í gær, þriðjudaginn 29. júní, að Félag tækniteiknara sameinaðist Félagi iðn- og tæknigreina.   Sameiningin tekur gildi frá og með 1. ágúst 2010.