Breyting á verkfæragjaldi blikksmiða

Breyting á verkfæragjaldi blikksmiða  
 
Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA breytist verkfæragjald blikksmiða þann 1. júlí í kr. 115,95 pr. klst. til samræmis við breytingu á byggingavísitölu.

Verkfæragjald reiknast á alla unna tíma og er háð vísitölu byggingariðnaðarins. Grunnvísitalan er 203 og grunnupphæð verkfæragjalds er kr. 46. Verkfæragjald er uppfært 01.01. og
01.07. ár hvert.

Verkfæragjald pr. klst. (01.07.2010) kr. 115,95
Verkfæragjald pr. klst. (01.01.2010) kr. 113,5
Verkfæragjald pr. klst. (01.07.2009) kr. 108,3
Verkfæragjald pr. klst. (01.01.2009) kr. 110,94
Verkfæragjald pr. klst. (01.07.2008) kr. 96,96
Verkfæragjald pr. klst. (01.01.2008) kr. 85,63
Verkfæragjald pr. klst. (01.07.2007) kr. 84,05
Verkfæragjald pr. klst. (01.01.2007) kr. 80,74
Verkfæragjald pr. klst. (01.07.2006) kr. 76,09