FIT í Vestmannaeyjum flutt

FIT í Vestmannaeyjum flutt  

 Félag iðn- og tæknigreina í Vestmannaeyjum hefur flutt starfsemi sýna að Strandvegi 54 (Kiwanishúsið) ásamt VR og Stavey (Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar).