Afhending sveinsbréfa

Afhending sveinsbréfa
Föstudaginn 1. okóber nk. fer fram afhending sveinsbréfa í nokkrum iðngreinum  sem eru innan Félags iðn-og tæknigreina og Fagfélagsins og viðkomandi meistarafélaga. Boðsbréf hafa verið send út og hefst hófið kl. 15 og er í Kiwanis húsinu Engjateigi 11.