Námskeið hjá Landbúnaðarháskóla Íslands

Námskeið hjá Landbúnaðarháskóla Íslands

Landbúnaðarháskóli Íslands er með ýmis námskeið í boði í tengslum við garðyrkju og landbúnað.  Hér að neðan er hægt að sjá þau námskeið sem tengjast garðyrkjunni í tímaröð. Með því að smella á námskeiðið er hægt að lesa nánari upplýsingar um námskeiðið og hvernig hægt er að skrá sig.

Námskeið í tímaröð

12.10.2010

Trjáfellingar og grisjun með keðjusög - Hallormsstað

16.10.2010

Grunnnámskeið í blómaskreytingum

29.10.2010

Torf og grjóthleðslur

15.11.2010

Towards the sustainable greenhouse production - NJF seminar

20.11.2010

Aðventuskreytingar

9.4.2011

Með hækkandi sól - vorverkin í garðinum - Akranes

16.4.2011
Með hækkandi sól - vorverkin í garðinum - Snæfellsbær

1.5.2011
Managing and maintaining biodiversity in agriculture - NJF seminar

28.6.2011
Herbage seed production - NJF seminar

30.6.2011
Automation and system technology in plant production - NJF - Seminar