Trúnaðarráðsfundur

Trúnaðarráðsfundur
Góð mæting var á trúnaðarráðsfundi sem haldinn var í gær.  Fundurinn var haldin til undirbúnings kjaramálaráðstefnu.  Fundurinn tókst vel og fjörugar umræður urðu um undirbúning kjarasamningana.  Margar hugmyndir komu fram.

Glærur frá Stefáni Úlfarssyni hagfræðingi hjá ASÍ.