Kjaramálaráðstefna Samiðnar

Kjaramálaráðstefna Samiðnar


FIT tók þátt í kjaramálaráðstefnu Samiðnar og var mjög góð mæting.  Verið er að vinna úr niðurstöðum ráðstefnunnar.  Einnig var samþykkt ályktun um að ríkisstjórnin víki takist ekki að leiða þjóðina úr efnahagsógöngum.  Sjá ályktun hér.