Auglýsing um sveinspróf | |
Sveinspróf í í bifvélavirkjun verða haldin 5. febrúar. Sveinspróf í bílamálun verður haldið ef næg þátttaka fæst. Málmiðngreinum: Vélvirkjun, skriflegt próf 14. janúar, verklegt 15. - 16. janúar. Sjá nánar Sveinspróf í snyrtifræði verða haldin 14. - 16. og 22. - 23. janúar 2011. Umsóknarfrestur er til 1. desember nk. Sveinspróf í málaraiðn í janúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2010. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Iðunnar, og á skrifstofu þeirra að Skúlatúni 2. |