Félags- og faggreinafundir

Félags- og faggreinafundir
Félags- og faggreinafundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum:

Selfossi mánudaginn 29. nóvember kl. 20 - Austurvegi 56
Akranesi þriðjudaginn 30. nóvember kl. 20 - Salur eldriborgara að Kirkjubraut 40 3. hæð

Dagskrá:

1. Kjaraþróun - Stefán Úlfarsson, hagfræðingur ASÍ

2. Kröfugerð - Hilmar Harðarson, formaður FIT

3. Lífeyrissjóðsmál - Kristján Örn Sigurðsson, framkv.stj. Sameinaða lífeyrissjóðsins / Gylfi Jónsson, framkv.stj. Festu lífeyrissjóðs

4. Önnur mál

Félagsmenn fjölmennið.

Stjórn FIT