Faggreinafundar í græna geiranum

Faggreinafundar í græna geiranum
Boðað er til faggreinafundar í græna geiranum þriðjudaginn 23. nóvember n.k. að Borgartúni 30, 6. hæð kl. 20:00.

Dagskrá:

1. Hilmar Harðarson ræðir um stöðu kjarasamninga.
2. Yngvi Þór Loftsson ræðir um skipulag útivistarsvæða.
3. Guðríður Helgadóttir ræðir um garðyrkjumenntun Landbúnaðar háskólans að Reykjum.
4. Önnur mál.

Stjórn FIT