Faggreinafundur í garðyrkju

Faggreinafundur í garðyrkju
Faggreinafundur var haldinn í garðyrkjunni í gær þriðjudaginn 24. nóvember 2010.  Farið var yfir stöðu kjarasamninga, skipulag
útivistarsvæða og garðyrkjumenntunn Landbúnaðar háskólans.  Hér má sjá fleiri myndir.