Félags- og faggreinafundur í Vestmannaeyjum

Félags- og faggreinafundur í Vestmannaeyjum
Félags- og faggreinafundur var haldinn í Vestmannaeyjum 26. nóvember. Hilmar Harðarson formaður fór yfir glærur frá Stefáni Úlfarssyni hagfræðingi ASÍ.  Hann fór yfir kröfugerðina og sagði frá kjaramálaráðstefnu Samiðnar sem haldin var í október síðastliðinn. Að lokum svaraði hann fyrirspurnum.