Félags- og faggreinafundur á Selfossi | |
Félags- og faggreinafundur var haldinn á Akranesi þriðjudaginn 30. nóvember. Á fundinum fór Stefán Úlfarsson, hagfræðingur ASÍ, yfir kjaraþróun síðustu ára. Hilmar Harðarson formaður fór yfir kröfugerðina og sagði frá kjaramálaráðstefnu Samiðnar. |