Nýtt fréttabréf og dagbók

Nýtt fréttabréf og dagbók
Búið er að senda út nýtt fréttabréf og dagbók fyrir 2011. Í fréttabréfinu er m.a. sagt frá kjaramálaráðstefnu Samiðnar. Fjallað er um félags- og faggreinafundi sem haldnir voru í lok nóvember. Einnig eru myndir frá útskriftum sveina og heldrimannaferð félagsins.