Raunfærnimati í húsasmíði

Raunfærnimati í húsasmíði


Raunfærnimati í húsasmíði, sem staðið hefur í haust, lauk 1. desember. Ellefu nemar útskrifuðust eftir raunfærnimat með viðhöfn 13. desember; alls fengu þeir metnar sem samsvarar 352 námseiningum, allt frá 4 einingum upp í 54 hjá þeim sem fékk flestar einingar metnar. Það voru þau Eydís Katla Guðmundsdóttir, Sólveig Kristinsdóttir og Svanur Ingvarsson sem sáu um matið fyrir hönd FSu og FnS, Edda Jóhannesdóttir frá Iðunni, Jón Ólafsson frá FB og Jón Eiríkur Guðmundsson frá Tækniskólanum.Hópurinn sem útskrifaðist úr raunfærnimatinu ásamt þeim sem sáu um matið og fulltrúum FSu og FnS