Kjarasamningur við Sementsverksmiðjuna

Kjarasamningur við Sementsverksmiðjuna

FIT skrifaði undir kjarasamning við Sementsverksmiðjuna þann 23. júní sem gildir til 31. janúar 2014.  Kjarasamningurinn er sambærinlegur við aðra kjarasamninga sem gerðir hafa verið að undanförnu.  Samningur hefur verið samþykktur með 88% greiddra atkvæða en nei sögðu 12%.

Sjá samning.