Kjaraviðræður


Lítið hefur þokast í kjaraviðræðum við Rio Tinto Alcan og næsti fundur hefur verið boðaður á mánudag. Þá verður einnig fundur um kjarasamninga Norðuráls en óhætt er að segja að starfsfólk þessara fyrirtækja er orðið langeygt heftir launahækkunum.