Kjaraviðræður

Kjaraviðræður

Kjaraviðræður við Rio Tinto Alcan standa yfir og er næsti fundur á morgun fimmtudag. Viðræður vegna kjarasamnings við Norðurál hafa legið niðri en boðað hefur til fundar síðar í mánuðinum.