Kjarasamningur við Landsvirkjun samþykktur


Kjarasamningur Samiðnar og Landsvirkjunar var samþykktur samhljóða í rafrænni atkvæðagreiðslu þar sem 45% þeirra sem atkvæðisrétt höfðu nýttu rétt sinn til að kjósa. Saminigurnn telst því samþykktur.