Kjaraviðræður

Kjaraviðræður

Mikil törn hefur verið í kjaraviðræðum undanfarna mánuði.   Fjölmörgum samningum hefur verið lokið eins og fram kemur í fréttum hér á heimasíðunni en ólokið er m.a. samningum við Norðurál og Rio Tinto Alcan en frekari viðræðum hefur verið frestað fram í ágúst.