Endurmenntun hjá Landbúnaðarháskóla Íslands


Framundan eru námskeið hjá Landbúnaðarháskóla Íslands í endurmenntun.  Sjá hér að neðan og á heimasíðu skólans.

22.09.11 - Náttúran í garðinum - Reykjum Ölfusi

22.09.11 - Skipulagskenningar og aðferðir - Keldnaholti, Grafarvogi

23.09.11 - Grænni skógar I - á Suðurlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum

26.09.11 - Landbúnaðartengd ferðaþjónusta - Fjarnám

27.09.11 - Minkarækt - Skagafirði

30.09.11 - Grænni skógar I - á Austurlandi

01.10.11 - Grunnnámskeið í blómaskreytingum - Reykjum Ölfusi

07.10.11 - Frumtamning hrossa - í Borgarfirði - Miðfossum

11.10.11 - Trjáfellingar og grisjun með keðjusög - Austurland - Hallormsstað

22.10.11 - Ostagerð - Heimavinnsla mjólkur - í Skagafirði

23.10.11 - Ostagerð - Heimavinnsla mjólkur - á Blönduósi

31.10.11 - Ísgerð - Keldnaholti, Grafarvogi

31.10.11 - Skipulagslögfræði og stjórnsýsluramminn - Keldnaholti, Grafarvogi

04.11.11 - Húsgagnagerð úr skógarefni - á Norðurlandi

18.11.11 - Ostagerð - Matarsmiðjan Flúðum

19.11.11 - Aðventuskreytingar - Reykjum, Ölfusi

19.11.11 - Ostagerð - Heimalandi undir Eyjafjöllum

20.01.12 - Húsgagnagerð úr skógarefni - á Suðurlandi

Fleiri námskeið munu koma inn á skrá fljótlega.

Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna á heimasíðunni sem og á Fésbókinni www.facebook.com/namskeid

Fólk er hvatt til að skrá sig minnst fimm dögum fyrir dagsett námskeið á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 433 5000.

Ostagerðabókin er til sölu hjá Endurmenntun LbhÍ – hægt er að panta hana með því að senda inn ósk um það ásamt nafni, kennitölu og heimilisfangi.