Nýtt akstursgjald frá 1. október 2011

   
Leggi starfsmaður til bifreið við vinnu sína skal hann samkvæmt kjarasamningi fá greitt akstursgjald fyrir hvern ekinn kílómeter. Akstursgjaldið er ákvarðað af Ferðakostnaðarnefnd og er frá 1. október 2011 kr. 111 á km.  Ef ekið er með efni hækkar gjaldið um 15% eða í kr. 127,65 á km og með efni og tæki/verkfæri hækkar það um 30% eða í kr. 160,95 á km. Minnsta gjald skal jafngilda 11,11 km akstri.

Sjá nánar hér.