Samningur Norðuráls samþykktur


Samningur um nýjan launalið við karasamning Norðuráls annars vegar og FIT og fjögurra annarra stéttarfélaga hins vegar var samþykktur í atkvæðagreiðslu þar sem 68% þeirra sem nýttu atkvæðarétt sinn samþykktu samninginn eða 287 manns.   Nei sögðu 129 manns eða 31% og auðir og ógildir seðlar voru 6. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 72%.