World Skills London

   
Í gær voru World Skills leikarnir settir og hefst keppnin í dag.  Keppnin stendur í fjóra daga og taka þrír Íslendingar þátt í keppninni en það eru Friðrik Óskarsson í pípulögnun, Arnar Helgi Ágústsson í rafvirkjun og Jóhanna Stefnisdóttir í hársnyrtiiðn. Um 950 keppendur taka þátt frá 58 þjóðlöndum.

Myndir frá leikunum eru birtar hér.

Einnig má sjá fleiri myndir hér.