Kjarasamningur við Alcan á Íslandi samþykktur


Kjarasamningur vegna starfsmanna Alcan á Íslandi var samþykktur í atkvæðagreiðslu þar sem 90,46% eða 351 tóku þátt í kosningu.

sögðu 175 eða 49,86%
nei sögðu 175 eða 49,86%
auðir og ógildir voru 0,28%.