Í kvöld fimmtudaginn 27. október og fimmtudaginn 10. nóvember verður keppt um FIT bikarinn í bridge. Hraðsveitakeppni verður fimmtudagana 24. nóvember og 8. desember. Spilað er á 2 vikna fresti á fimmtudögum að Borgartúni 30, 6. hæð og hefst spilamenska kl. 19:30. Dagskráin verður sem hér segir: 27. október - FIT bikarinn |