Félags- og faggreinafundur Reykjavík


Félags- og faggreinafundur var haldinn í Reykjavík í gær, 9. nóvember.  Kynntar voru niðurstöður átaksins „leggur þú þitt af mörkum?“ Miklar umræður voru um skýrsluna.

Kristján Örn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri Sameinaða lífeyrissjóðsinsi fór yfir rekstur sjóðsins fyrstu 8 mánuðina. Margar spurningar komu fram. Næsti félags- og faggreinafundur verður í kvöld 10. nóvember í Reykjanesbæ kl. 20 í Duus húsi.

Skoða fleiri myndir frá fundinum.