Félags- og faggreinafundur á Selfossi og Akranesi


Félags- og faggreinafundur var haldnir á Selfossi 15. nóvember og Akranesi 16. nóvember.  Hilmar Harðarson kynnti niðurstöður átaksins „leggur þú þitt af mörkum?“ og svaraði spurningum félagsmanna um skýrslunna.


felagsfundur sel_15_11_11_fre

Kristján Örn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri Sameinaða lífeyrissjóðsinsi fór yfir rekstur sjóðsins fyrstu 8 mánuðina. Margar fyrirspurnir komu fram á báðum fundunum.


Hægt er að skoða fleiri myndir frá fundinum á Selfossi hér.

Hægt er að skoða fleiri myndir frá fundinum á Akranesi hér.