Nýr kjarsamningur við Kerfóðrun


Skrifað var undir nýjan kjarasamning milli Samtaka atvinnulífsins vegna Kerfóðrunar ehf. annars vegar og Félags iðn- og tæknigreina, Verkalýðsfélagsins Hlífar og VM 24. nóvember. Kjarasamningurinn hefur verið samþykktur í atkvæðagreiðslu þar sem 40 greiddu atkvæði.  

sögðu 36 eða 90%

Nei sögðu 3 eða 7,5%

Auðir eða ógildir var 1 eða 2,5%.