Veiðikortið 2012 komið í sölu


veidikortid 12

 

Veiðikortið 2012 er komið í sölu á netinu.  Verðið er það sama og var í ár kr. 3.000.  Kortin eru ekki komin í sölu á skrifstofunni.

Hægt er að kaupa kortið hér.