Bridge byrjar 20. janúar

Bridge byrjar 20. janúar

Bridge byrjar aftur fimmtudaginn 20. janúar og hefst spilamenska kl. 19:30. Spilað verður á 2 vikna fresti á fimmtudögum í vetur til og með 14. apríl.

Dagskráin verður sem hér segir:

20. janúar - Hraðsveitakeppni
03. febrúar - Hraðsveitakeppni
17. febrúar - Tvímenningskeppni Fagfélagsins
03. mars - Tvímenningskeppni Fagfélagsins
17. mars - Sveitakeppni
31. mars - Sveitakeppni
14. apríl - Einmenningur og uppgjör vetrarins