Iðan fræðslusetur - námsvísir

Iðan fræðslusetur - námsvísir  

Námsvísir Iðunnar vegna vorannar 2011 er kominn út.  Nú er hægt að skoða fremst í námsvísinum yfirlit í tímaröð yfir námsskeiðin.  Hér er hægt að skoða námsvísinn. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þau námskeið sem í boði eru.  Ef það vantar frekari upplýsingar er hægt að hafa samband í síma:  590-6400.  Hægt er að skrá sig á námskeiðin á heimasíðu Iðunnar.Hér að neðan eru námskeið í janúar eftir tímaröð:

17.1.2011 - Frásagnarteikning og myndskreytingar bóka

17.1.2011 - Vefhönnum og umsjón 1

18.1.2011 - InDesign grunnur

20.1.2011 - Wallcrete

21.1.2011 - Tilboðsgerð - Það er biðlisti eftir að komast á námskeiðið

28.1.2011 - Brunaþéttingar - Reykjavík

28.1.2011 - AutoCAD 2011 & AutoCAD LT 2011® Grunnnámskeið

31.1.2011 - Vefhönnum og umsjón 2