Úthlutun vegna orlofsdvalar á Spáni eða ferðatilboðs

Úthlutun vegna orlofsdvalar á Spáni eða ferðatilboðs


Búið er að úthluta þeim umsóknum sem bárust vegna ferðatilboðs og orlofsdvalar á Spáni.  Allir þeir sem sóttu um fengu úthlutað og er frestur til að greiða til og með 2. mars.  Eftir það verður opnað fyrir ferðatilboðin og tímabilin á Spáni og gildir þá fyrstur kemur fyrstur fær.