Orlofsumsóknir sumarið 2011

Orlofsumsóknir sumarið 2011


Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshús félagsins sumarið 2011 og lokað verður fyrir umsóknir miðvikudaginn 30. mars. Einnig má senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. þar sem óskir umsækjenda eru tíundaðar. Þeir sem ekki hafa tök á að sækja um rafrænt geta í þess stað sent skriflegar óskir til Félags iðn- og tæknigreina, Borgartúni 30 105 Reykjavík. Slíkar umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 30. mars. Ekki verður tekið við umsóknum í síma.  Hægt er að sækja um hér.