Símkerfi félagsins liggur niðri

Símkerfi félagsins liggur niðri

Símkerfi félagsins hefur legið niðri frá því í morgun.  Unnið er að viðgerð í samstarfi við símafyrirtækið.  Starfsmenn félagsins geta hringt inn en ekki hefur verið hægt að hringja inn í síma 535-6000.  Hægt er að senda tölvupóst á fit(hjá)fit.is